Búið að opna fyrir skráningu! – tilboðsverð til 20. júní!

Nú er búið að opna fyrir skráningu á Tour de Orminum fyrir keppnina árið 2022. Keppnin fer fram 13. ágúst í ár og í boði verður að hjóla 68 km og 103 km.

Allir þeir sem skrá sig fyrir 20. júní fá stórgott tilboðsverð og því um að gera að skrá sig sem fyrst.

Skráning fer fram hér https://netskraning.is/tourdeormurinn/

Hlökkum til að sjá ykkur