Tour de Ormurinn fer fram 13. ágúst 2022

Nú er búið að ákveða að hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn fer fram 13. ágúst árið 2022. Allir hjólarar eru hvattir til að taka daginn frá. Opnað verður fyrir skráningu á næstu dögum en það verða tilboð í boði fyrir þá sem skrá sig tímanlega.

Hlökkum til að sjá ykkur öll á Egilsstöðum 13. ágúst