Vel heppnuðu móti lokið

Þakklæti, er það sem er okkur efst í huga eftir frábært mót. Við viljum þakka keppendum kærlega fyrir þátttökuna ásamt öllum þeim sem hjálpuðu til við framkvæmd mótsins. Án okkar traustu styrktaraðila og sjálfboðaliða væri ekki hægt að halda mótið okkar. Þúsund þakkir fyrir ykkar framlag.
Hlökkum til næsta árs! 😀😀

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *