Búið að opna fyrir skráningu! – tilboðsverð til 20. júní!
Nú er búið að opna fyrir skráningu á Tour de Orminum fyrir keppnina árið 2022. Keppnin fer fram 13. ágúst í ár og í boði verður að hjóla 68 km […]
Nú er búið að opna fyrir skráningu á Tour de Orminum fyrir keppnina árið 2022. Keppnin fer fram 13. ágúst í ár og í boði verður að hjóla 68 km […]
Nú er búið að ákveða að hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn fer fram 13. ágúst árið 2022. Allir hjólarar eru hvattir til að taka daginn frá. Opnað verður fyrir skráningu á […]
Þakklæti, er það sem er okkur efst í huga eftir frábært mót. Við viljum þakka keppendum kærlega fyrir þátttökuna ásamt öllum þeim sem hjálpuðu til við framkvæmd mótsins. Án okkar […]
Stóri dagurinn er á morgun (14. ágúst) og lokaundirbúningur er í fullu fjöri. Allir keppendur sem eru búnir að skrá sig eiga að vera búnir að fá upplýsingabréf í pósti. […]
Eins og áður gegna sjálfboðaliðar lykilhlutverki í framkvæmd Tour de Ormsins og viljum við óska eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða okkur. Hægt er að senda línu á skraning@uia.is eða á […]
Tour de Ormurinn hjólreiðakeppnin verður haldin laugardaginn 14. ágúst 2021.Stefnt er á að keppnin í ár verði extra vegleg í ljósi þess að ekki var hægt að halda hana á […]
Stjórn UÍA hefur ákveðið að aflýsa hjólreiðakeppninni Tour de Orminum sem halda átti laugardaginn 15. ágúst. Ákvörðunin er tekin í ljósi takmarkana á fjöldasamkomunum og íþróttastarfi vegna Covid-19 faraldursins. Stjórn […]