Upplýsingabréf borist til keppenda

Stóri dagurinn er á morgun (14. ágúst) og lokaundirbúningur er í fullu fjöri.
Allir keppendur sem eru búnir að skrá sig eiga að vera búnir að fá upplýsingabréf í pósti. Ef sá póstur hefur ekki borist sendið okkur þá línu hér á Facebook.
Minnum á að skráningsfrestur er til kl. 13:00 í dag (13.ágúst)!!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *