Tour de Ormurinn 14. ágúst 2021

Tour de Ormurinn hjólreiðakeppnin verður haldin laugardaginn 14. ágúst 2021.
Stefnt er á að keppnin í ár verði extra vegleg í ljósi þess að ekki var hægt að halda hana á síðasta ári.
Nánari upplýsingar verða veittar þegar nær dregur.  Smeltu á daginn til að setja Tour de Orminn í dagatalið þitt

Skráning fer fram inn á https://netskraning.is/tourdeormurinn/